top of page

Þjónustan

​Hér má sjá lausa tíma hægt að panta kastala og aukahluti. Leigutími í bókunarkerfi er merktur 5 klst staðlað en hægt að óska eftir styttri, lengri tíma (allt að 7klst en ekki framyfir kl 21 á kvöldin). Engin fyrirframgreiðsla og hægt að afbóka innan 3 klst frá leigu, td. ef veður er ekki heppilegt.
Athugið að kastalar vega oft 130-200 kg og geta verið mjög breiðir í flutning svo oft þarf gott aðgengi til þess að koma þeim á tilætlaðan stað. Algeng breidd er frá 90 til 125 cm á stærri rennibrautaköstulunum.  Gott að taka fram ef aðstaða er þröng eða erfið. Við getum þá metið eftir myndum eða mælingum, Sjá hér rýmisþörf hvers kastala á uppsetningarstaðnum sjálfum
  • Facebook Social Icon

Endilega kíktu við hjá okkur á facebook en þar er að finna fleiri kastalamyndir, tilboð, tilkynningar, væntanlegar vörur o.fl.

© 2017 hoppukastalar.is

bottom of page