Vetrarlokun: Opnum þegar fer að vora:) hægt að taka frá draumakastalann sumar 2026
Minion Minni Hoppukastali
Kjörinn í barnaafmælið!
5 hr5 hr
27.000 íslenskar krónur
27.000 kr.
Customer's Place
Service Description
Yfirbyggður kastali með léttu þaki. Hann er með gegnsæju neti á hliðunum þannig að auðvelt er að hafa eftirlit með börnunum. Hámarksaldur 9 ára.
Við mætum með kastalann og setjum hann upp. Við tökum hann svo niður að veislu lokinni.
Minni Minion
Þessi er í svipaðri stærð og regnboginn en
er yfirbyggður með léttu þaki. Hann er með gegnsæju neti á hliðunum þannig að auðvelt er að hafa eftirlit með börnunum.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
7 börn undir 1 m.
5 börn milli 1 - 1,2 m
0 börn yfir 1,3 m
Hámarksaldur 9 ára
Þyngd hoppukastala. ca 65 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 4,2m Breidd 3,9 m Hæð 2,9 m
Leiguverð 27.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)