Vetrarlokun byrjuð, Almennt lokað en hægt að óska eftir köstulum inni næstu mánuði.
Risaeðlan
Flottur Kastali með Rennibraut!
5 hr5 hr
39.000 íslenskar krónur
39.000 kr.
Customer's Place
Service Description
Fronturinn skartar Risaeðlu sem börnin renna sér undir. Kastalinn er yfirbyggður og sá vatnsþolnasti sem við bjóðum upp á, með þaki og skjólgóðum veggjum allan hringinn. Kastalinn er með rennibraut sem liggur út úr kastala svo hann hentar vel þar sem raðir myndast. Risaeðlan þarf pláss upp á ca 4,4 breidd, lengd rúma 7m og hæðin er 4 metrar. Hentar upp í 12 ára aldur. Þarf gott aðgengi.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
11 börn undir 1,1 m.
9 börn milli 1 - 1,3 m
0 börn yfir 1,6 m
Hámarksaldur 12 ára
Þyngd hoppukastala. ca 140 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 7,2m Breidd 4,3m Hæð 4 m
Kjöraldur 4-10 ára
Leiguverð 39.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)