Vetrarlokun byrjuð, Almennt lokað en hægt að óska eftir köstulum inni næstu mánuði.
Hvolpasveit Helgarleiga Sótt Skilað
72 hr72 hr
29.000 íslenskar krónur
29.000 kr.
Dalvegur
Service Description
Yfirbyggður kastali með léttu þaki. hann eru með gegnsæju neti á hliðunum þannig að auðvelt er að hafa eftirlit með börnunum. Hámarksaldur 9 ára.
Helgarleiga: kastali sóttur í aðstöðu okkar á (dalvegi 4, efri bílaplan) eftir hádegi á föstudegi og honum skilað sunnudagskvöld eða mánudag fyrir hádegi. Hoppuköstulunum fylgir; framlengingarsnúra, undirlag, hlífðardýnur, hælar eða sandpokar og leiðbeiningar um notkun.
Þessi kastali kemst inn í hefbundin fjölskyldubíl í aftursæti eða rúmgott skott.
Athugið að alltaf ber að festa hoppukastala, með hælum eða sandpokum. Viðskiptavinir bera ábyrgð á fara eftir þeim reglum sem fram koma á https://www.hoppukastalar.is/notkunarreglur
Búnaði ber að skila í sama ásikomulagi og hann er sóttur.