Vetrarlokun byrjuð, Almennt lokað en hægt að óska eftir köstulum inni næstu mánuði.
SvampurSveins Rennibrautakastali
5 hr5 hr
46.000 íslenskar krónur
46.000 kr.
Customer's Place
Service Description
Svampur Sveinsson Rennibrautakastali
Þessi stórskemmtilegi kastali býður upp á hoppsvæði fremst með fígúrúm ásamt tvöfaldri rennibraut . Kastalinn þarf gott aðgengi og eftirlit og huga þarf að því að ekki séu greinar eða annað fyrir í hæðinni þar sem kastalinn þarf hæð upp á rúmlega 5m.
Kastalinn hentar vel frá ca 5ára upp í ca 12ára
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
10 börn undir 1 m.
9 börn milli 1 - 1,3 m.
7 börn milli 1,3-1,5 m.
5 börn milli 1,5-1,8 m.
Hámarksaldur 15 ára, hámarksheildarþyngd í kastala á sama tíma er 350 kg.
Lámarksaldur 5 ára
Þyngd hoppukastala. ca 165kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 7,6 m Breidd 4,6m Hæð 5,1m
Leiguverð 42.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar