Vetrarlokun byrjuð, Almennt lokað en hægt að óska eftir köstulum inni næstu mánuði.
Sirkusinn
Stærð L 5,2 x B 5,2 x4,1
6 hr6 hr
40.000 íslenskar krónur
40.000 kr.
Customer's Place
Service Description
Sirkusinn
Skemmtilegur kastali með mikið hopp svæði, ásamt öðruvísi rennibraut sem liggur í hálfhring. Einnig er að finna í honum 4 litla trúða, einn risatrúð og lítinn klifurvegg.
Fjöldi barna í einu, miðað við hæð þeirra
12 börn undir 1 m.
10 börn milli 1 - 1,3 m
6 börn milli 1,3 - 1,6
Hámarksaldur 10 ára
Þyngd hoppukastala. ca 130 kg
Stærð hoppukastala / Rýmið sem þú þarft:
Lengd 5,4m Breidd 5,3m Hæð 3.6 m
Leiguverð 40.000 kr (Innifalið er að við komum með, setjum upp og tökum saman innan höfuðborgarinnar)